Yngri flokkar byrja á morgun
Á morgun 1.október hefjast æfingar hjá yngri flokkum í Boganum. Yngri flokkarnir hafa lang flestir verið í fríi síðan um
mánaðarmótin ágúst/september og því tilvalið að fara að hefja leik að nýju.
Þeir árgangar sem voru á eldra ári í sínum flokk í sumar færast nú í næsta flokk fyrir ofan.
Æfingatafla vetrarins liggur fyrir og má sjá hana á síðu yngri flokka
www.ka.fun.is
Æfingar fimmtudaginn 1.október
kl 15- 16: 7.fl kk - 7.fl kv - 6.fl kv - 8.fl kk/kv
kl 16-17: 6.fl kk - 5.fl kk
kl 17-18: 5.fl kv - 4.fl kk
kl 20-21: 4.fl kv - 3.fl kv - 3.fl kk
Þjálfara í vetur:
7.fl kvenna
|
Egill og Jóna Benný
|
6.fl kvenna
|
Egill og Jóna Benný
|
5.fl kvenna
|
Alli og Andri F
|
4.fl kvenna
|
Egill og Alli
|
3.fl kvenna
|
Egill og Alli
|
7.fl karla
|
Túfa og Andri F
|
6.fl karla
|
Alli og Túfa
|
5.fl karla
|
Dínó og Egill
|
4.fl karla
|
Pétur og Túfa
|
3.fl karla
|
Óskar
|
Markmannsæfingar:
Eins og undanfarin ár verður Sandor Matus með markmannsæfingar og verða þær á þriðjudögum og á fimmtudögum:
Þriðjudagar: 3. - 4. fl karla og kvenna kl 17-18
Fimmtudagar: 5.- 6.fl karla og kvenna kl 17-18