Ævar Ingi valinn í U-19 landsliðshópinn

Ævar Ingi
Ævar Ingi
Ævar Ingi Jóhannesson, kantmaðurinn knái í KA-liðinu, hefur verið valinn í U-19 landsliðshóp Íslands, sem mætir Dönum í tveimur vináttuleikjum í Danmörku á þriðjudag og fimmtudag í næstu viku.

Leikmannahópur Íslands er sem hér segir:

Markverðir:
Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub
Rúnar Alex Rúnarsson, KR

Aðrir leikmenn:
Oliver Sigurjónsson, AGF
Orri Sigurður Ómarsson, AGF
Atli Fannar Jónsson, Breiðablik
Ósvald Jarl Traustason, Breiðablik
Páll Olgeir Þorsteinsson, Breiðablik
Stefán Þór Pálsson, Breiðablik
Emil Ásmundsson, Brighton & Hove Albion FC
Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Club Bruggge
Kristján Flóki Finnbogason,FH
Jón Ingason, ÍBV
Ævar Ingi Jóhannesson, KA
Elías Már Ómarsson, Keflavík
Samúel Kári Friðjónsson, Keflavík
Sindri Björnsson, Leiknir
Adam Örn Arnarsson, NEC Nijmegen
Daði Bergsson, NEC Nijmegen
Aron Heiðdal Rúnarsson, Stjarnan