Ævar og Fannar hressir á ESSÓ-móti KA sumarið 2006. Ævar númer 7 og Fannar 8.
Ævar Ingi Jóhannesson og Fannar Hafsteinsson hafa verið valdir í æfingahóp hjá U17 ára landsliði Íslands. Hópurinn æfir
tvisvar um komandi helgi, bæði skiptin í Kórnum.
Um er að ræða 36 stráka allir fæddir 1995 en þeir eru á eldra ári í þriðja flokki núna. Gunnar Guðmundsson er
þjálfari liðsins.
Fannar er markmaður en Ævar miðjumaður.
Við óskum þeim góðs gengis um helgina.