Ákall til stuðningsmanna KA: „Fólk verður að þjappa sér betur saman í kringum liðið.“ (Viðtal)

Stuðningsmenn KA gulir og glaðir í stúkunni!
Stuðningsmenn KA gulir og glaðir í stúkunni!
 Menn eru að þjappa sér saman, það er meiri stemning á æfingum og meiri leikgleði inni á vellinum, segir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari m.fl. KA um stemninguna í hópnum. Hann og liðið sjálft kalla eftir frekari stuðningi frá KA'fólki í komandi leikjum. „Mér finnst að fólk þurfi að þjappa sér betur á bakvið liðið,“ segir Gunnlaugur. Sjáið viðtal sem tekið var við hann í dag með því að smella á „Lesa meira“.

Þess má geta að stuðningsmenn KA ætla að hittast fyrir leikinn Þór - KA núna á laugardaginn kl 15:00 í KA - Heimilinu, grilla og hafa gaman. Síðan verður keyrt með alla í rútum yfir á Þórsvöll þar sem við munum mæta gul og glöð og hvetja okkar lið!