Andri Fannar og Haukur Heiðar í U-19

Andri Fannar er í U-19
Andri Fannar er í U-19
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, tilkynnti fyrr í dag landsliðhóp sinn fyrir 2 vináttu landsleiki gegn skotum en báðir verða leiknir í Skotlandi,  7. og 9. September næst komandi Gaman er að segja frá því að tveir af sextán leikmönnum í hópnum koma frá KA, og eru það þeir Andri Fannar Stefánsson miðjumaður og bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson.
Er þetta í fyrsta sinn sem drengirnir eru valdir í U-19 landsliðið en báðir hafa þeir leikið með U-18 ásamt því að Andri á að baki nokkra leiki fyrir U-17.

og að sjálfsögðu óskar KA þeim hjartanlega til hamingju með þennan árangur og vonar að þeim gangi sem allra best ytria