Andri Fannar Stefánsson og Haukur Heiðar Hauksson hafa verið valdir í æfingahóp hjá U19 ára landsliðinu sem æfir tvívegis um helgina
fyrir sunnan.
Báðir hafa þeir æft með liðinu þónokkru sinnum í vetur en þjálfari liðsins er Kristinn Rúnar Jónsson.
Um er að ræða tuttugu manna hóp sem æfir á laugardaginn í Kórnum og svo á sunnudeginum í Egilshöll.