Haukur Heiðar og Andri Fannar
Miðjumaðurinn Andri Fannar Stefánsson og varnarmaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hafa verið boðaðir á æfingar með U-19 landsliðinu.
Báðir voru þeir í stóru hlutverki fyrr í þessum mánuði þegar U-19 fór til Skotlands og spilaði 2 æfingaleiki, og
stóðu strákarnir sig með stakri prýði. Æfingarnar fara fram um næstu helgi, um er að ræða 3 æfingar, föst, lau og sun og
æft verður í Kórnum og tvisvar á Túngubökkum
Fyrir hönd heima síðunar óska ég þeim innilega til hamingju með þetta.