U-19 landsliðið fyrir leikinn í dag
Andri Fannar Stefánsson og Haukur Heiðar Hauksson voru báðir í byrjunarliði í dag, þegar U-19 tapaði naumlega fyrir Bosníu, í
undankeppni EM. lokastaðan var 1-0, en Andri og Haukur þóttu báðir standa sig feikna vel í leiknum.
Næsti leikur er við Norður Íra á föstudaginn, svo er seinasti leikurinn gegn Bulgaríu næst komanid mánudag.