08.09.2009
Eins og greint var frá í síðustu viku voru þeir Andri Fannar Stefánsson og Haukur Heiðar Hauksson valdir í U-19 landsliðið fyrir 2
vináttuleiki gegn skotum, fyrri leikurinn fór fram í gær og voru þeir félagar Andri og Haukur báðir í byrjunarliði íslands,
báru íslendingar sigur úr bítum 2-0 þar sem Papa Faye leikmaður Fylkis Skoraði bæði mörkin,
Seinni leikurinn fer svo fram á morgun.