Andri og Haukur spiluðu allan leikinn.

U-19 landsliðið
U-19 landsliðið
U-19 landsliðið spila annan leik sinn í undankeppni evrópu mótsins nú fyrr í dag, okkar menn Andri Fannar og Haukur Heiðar spiluðu báðir allan leikinn í markalausu jafntefli, gegn Norður írum. Samkvæmt heimildum voru Íslendingar mikið mun betri í leiknum og voru óheppnir að senda tuðruna ekki í netið en fengu til þessa aragrúa af færum, en þar á meðal átti Andri fannar skot í stöng.