Annar flokkur mætir Magna í kvöld

Strákarnir í öðrum flokki mæta Magna í Soccerademótinu í kvöld en Magni mun leika í 2. deild í sumar.

2. flokkur er enn án stiga eftir tvo leiki en vonandi koma fyrstu stigin á eftir.

Leikurinn hefst kl. 18:15 í Boganum.

Soccerademótið - A-riðill