Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir til þess að fara með U19 ára landsliði Íslands til Búlgaíru til þess að keppa í undankeppni EM2018. Þeir verða með liðinu dagana 5.-15. nóvember en Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U19 ára liðsins.
Strákarnir eiga erfitt prógram fyrir höndum en Ísland spilar við England, Búlgaríu og Færeyjar í riðlinum.
Heimasíðan óskar drengjunum innilega til hamingju með valið