Arsenalskólinn 2011 (myndband)

Arsenalskólinn var haldinn í síðustu viku við góðar undirtektir og var samstarfið við Arsenal í kjölfarið framlengt um 3 ár! En ég var eitthvað á vellinum og tók saman það sem gerðist í skólanum.