Arsenalskólinn heppnaðist gríðarlega vel (Myndband)
23.06.2010
Knattspyrnuskóla Arsenal lauk á KA-svæðinu sl. föstudag í frábæru veðri og héldu þá alsælir krakkar heim á
leið eftir fimm daga dvöl á KA-vellinum í knattspyrnuskólanum sem þóttist takast frábærlega en um 300 krakkar tóku
þátt.
Haraldur Logi Hringsson var á svæðinu og bjó til skemmtilegt mynband og það má sjá hér að neðan.