Knattspyrnuskóli Arsenal hófst á mánudag á KA-svæðinu en þar eru samankomnir um 300 krakkar sem æfa í fimm daga undir stjórn
þjálfara frá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal en krakkarnir eru víðsvegar af landinu komnir.
Fleiri upplýsingar eru á vefsíðu skólans sem má finna á
ka.fun.is/arsenal
Til að sjá myndaveislu frá skólanum má smella hér