Nokkir miðar eru enn til í Arsenalskóla sem fram fer á æfingasvæði KA næsta sumar.
Þeir sem áhuga hafa á að tryggja barninu sínu dvöl í skólanum skal bent á að hafa samband við Pétur Ólafsson yfirþjálfara yngri flokka KA í síma 861 2884 eða
í netfangið petur@port.is