Bikarleikur gegn Magna í Boganum

Næsti leikur mfl. KA verður í bikarnum gegn Magna á Grenivík. Leikinn átti að spila á Grenivík, en hann hefur nú verið færður inn í Boga og verður spilaður á morgun, miðvikudaginn 16. maí, kl. 19.