Boltinn farinn að rúlla hjá öðrum flokknum

Um helgina lék A-liðið annars flokks sína fyrstu leiki í Íslandsmótinu í sumar en B-liðið hefur ekki leik fyrr en á laugardaginn nk.

Sumarið núna byrjar samt ekki gæfulega, tap í fyrstu tveimur leikjunum hjá strákunum eins og reyndar fyrrasumar hófst.

Næsti leikur hjá A-liðinu er í kvöld kl 18:00 í Boganum gegn Íslandsmeisturum Fylkis og er ljóst að það verður hörkuleikur. B-liðið á svo leik á laugardaginn gegn ÍR-ingum.

Fram 2 - 1 KA
1-0 Fram (40)
2-0 Fram (43)
2-1 Haukur Hinriksson (78)
Rautt spjald: Kristinn Þór Björnsson (KA) (90)

Steinþór

Magnús Bi - Aðalbjörn - Sigurjón - Davíð J.

Haukur He. - Haukur Hi. - Kristinn - Magnús Blö.
Hinrik
Arnór



Víkingur/Berserkir 2 - 1 KA
1-0 Víkingar
1-1 Númi Stefánsson
2-1 Víkingar

Steinþór

Haukur He. - Aðalbjörn - Sigurjón - Davíð J.

Hinrik - Haukur Hi. - Davíð R. - Magnús Blö.
Arnór
Númi



Nánari umfjallanir um leikina má lesa á annars flokks síðunni