04.04.2009
Breiðablik hafði betur í viðureign KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum í dag. Blikarnar skoruðu 2 mörk á móti einu marki KA. Reyndar voru KA
betri aðilinn í leiknum og áttu fjölda tækifæra, sigur Blika var því óverðskuldaður. Það var Bjarni Pálmason sem að
skoraði markið fyrir KA. Nánari umfjöllun er væntanleg síðar.