Nú þegar skólarnir eru í þann mund að byrja hefur tímatafla ynfri flokka tekið nokkrum breytingum og æfa flokkarnir frá og með
mánudeginum næsta til 8.september eins og stendur hér að neðan:
Mán-fim (frí á föst)
8.flokkur: 16:30-17:30
7.flokkur karla & kvenna: 14:00-15:00
6.flokkur karla & kvenna: 15:00-16:00
5.flokkur karla & kvenna: 16:00-17:00
Æfa mán-föst
3 & 4.flokkur karla & kvenna: 16:30-17:45