17.11.2008
Leikurinn sem var fyrirhugaður gegn ÍA á laugardagsmorgun féll niður þar sem strákarnir komust ekki suður vegna ófærðar.
Þeir voru farnir af stað suður en á miðri leið kom í ljós að óveður væri á Holtavörðuheiði og hún ekki
árennileg og því var ákveðið að snúa við og halda aftur til Akureyrar.