Engin lýsing frá leiknum í kvöld!

Vegna "ólýsanlegra" aðstæðna verður engin bein lýsing frá leiknum í kvöld, því miður. Við bendum á að góðvinir okkar í Þór munu lýsa leiknum en þess má vænta að hún verði eilítið lituð í röngum lit og því gæti það farið í taugatrekta menn sem ekki geta mætt á völlinn. Svo er alltaf klassískt að finna sér einhvern góðan til að hringja í! Við biðjumst velvirðingar á þessu!

Þið finnið slóðina á heimasíðu Þórs væntanlega á Google ef þið hafið áhuga...:)