Herrakvöld KA 9. mars n.k.

Tryggðu þér miða í tíma...
Tryggðu þér miða í tíma...
Herrakvöld KA verður haldið á Hótel Kea föstudaginn 9. mars n.k. Undirbúningur hefur staðið yfir frá því í janúar og verður dagskráin glæsileg og kvöldið vonandi eftirminnilegt.

Miðasala er í KA-heimilinu og í Grok Verslun v/ Ráðhústorg.