Innheimtudagar yngri flokka í knattspyrnu

Æfingagjöld í yngri flokkum KA í knattspyrnu verða innheimt í KA-heimilinu á morgun, miðvikudaginn 22. júní, kl. 17.00 til 17.30. Einnig verða æfingagjöld innheimt miðvikudaginn 29. júní, miðvikudaginn 6. júlí og miðvikudaginn 13. júlí á sama tíma - þ.e. kl. 17.00 til 17.30.