Foreldrahandbók á heimasíðu yngri flokka í knattspyrnu!

Nú hefur verið tekin saman ítarleg foreldrahandbók fyrir foreldra iðkenda í yngri flokkum KA í knattspyrnu þar sem fram koma þær upplýsingar sem foreldrar þurfa að búa yfir - varðandi þjálfun og æfingar, æfingagjöld, mót, útbúnað og margt fleira. Bráðnauðsynleg lesning fyrir alla. Foreldrahandbókina er að finna á heimasíðu yngri flokka í knattspyrnu á slóðinni http://ka.fun.is/?page_id=28