Lokahóf yngriflokka í knattspyrnu fór fram s.l. fimmtudag í KA heimilinu. Þar var glatt á hjalla, sumarið gert upp og leikmenn meistaraflokks KA
grilluðu svo ofaní mannskapinn. Sævar Geir ljósmyndari var á svæðinu og smellti nokkrum myndum af.
Þær má finna með því að smella hér.