Gunnar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar og Ingvar Már Gíslason, aðstoðarþjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu.
Í gær, laugardaginn 7. janúar, var framlengdur samningur knattspyrnudeildar KA við Ingvar Má Gíslason, aðstoðarþjálfara meistaraflokks KA,
og mun hann Gunnlaugi Jónssyni til aðstoðar á undirbúningstímabilinu og næsta sumar, eins og á sl. keppnistímabili.