Spilað verður eftir reglum battaknattspyrnu en hægt er að fá þær sendar sé þess óskað. Nánari tímasetning og tímaseðill verða send út síðar þegar þátttaka er ljós.
Skráning berist á netfangið ifl@nfl.is fyrir þann 12. nóvember og þarf
að koma fram nafn liðsins ásamt fulltrúa þess og símanúmers hans.
Þátttökugjald er7000 kr. á hvert lið.
Vonumst eftir sem mestri þátttöku.
Íþróttabraut Framhaldsskólans á Laugum.