Fyrsti dagur á N1 mótinu myndband (VefTV)

VefTv KA mun fylgjast grant með gangi mála á N1 mótinu alla daga. Fyrsta innslagið er klárt en í því sjáum við viðtöl við Magga Siguróla mótsstjóra, Tryggva Gunnarsson varaformann og nokkra hressa stráka úr Stjörnunni.

N1 mótið dagur#1

Umsjón Sigurður Þorri, Myndataka Ragnar Heiðar Sigtryggsson.