Gauti Gautason valinn í U-17 landsliðið sem fer til Möltu

Gauti Gautason, miðvörðurinn sterki, var í dag valinn í U-17 landsliðshóp Íslands, sem spilar í undankeppni Evrópumótsins á Möltu við Portúgala laugardaginn 29. september, Norðmenn mánudaginn 1. október og Möltu fimmtudaginn 4. október.

Landsliðshópurinn er þannig skipaður:

Markmenn:
Hlynur Örn Hlöðversson, Breiðabliki
Einar Sveinn Pálsson,Víkingi

Aðrir leikmenn:
Gunnar Logi Gylfason, Aftureldingu
Alexander Helgi Sigurðsson, Breiðabliki
Bjarki Þór Hilmarsson, Breiðabliki
Ellert Snær Lárusson, FH
Magnús Pétur Bjarnason, Fjölnir
Eiríkur Ari Eiríksson, Fylki
Max Odin Eggertsson, Halmstad
Eggert Georg Tómasson, Haukum
Kristinn Skæringur Sigurjónsson, ÍBV
Sigurður Grétar Benonýsson, ÍBV
Gauti Gautason, KA
Samúel Kári Friðjónsson, Keflavík
Albert Guðmundsson, KR
Sindri Scheving, Val
Tómas Ingi Urbancic, Víkingi
Ásgeir Sigurgeirsson, Völsungi