Góður KA-sigur í dag á Þrótturum

KA-menn unnu Þróttara í dag á Akureyrarvellinum 3-0. Nánari umfjöllun og myndir á leiðinni.

KA 3 - 0 Þróttur

1-0 Þórður Þórðarson ('58)
2-0 Andri Fannar Stefánsson ('68)
3-0 Andri Fannar Stefánsson ('90)