Smella til að sjá stærri
Nú um helgina fer fram Greifamót í 4. fl karla. Sextán lið eru skráð á mótið, lið frá Reykjavík, Austfjörðum
sem og úr nágrannabyggðum. Mótið hófst 15.00 í dag með leik KA og Þórs í A-liðum. Deginum í dag lýkur kl 22.00 og
má sjá úrslit leikja hérna í töflunni hér til hliðar.