Greifamót 4.flokks karla um helgina

Steini Eiðs grimmur að sjá
Steini Eiðs grimmur að sjá
Greifamót 4.flokks karla verður haldið um helgina, spilað er í A og B liðum og eru 16 lið skráð til leiks frá 8 félögum.

KA sendir 2 lið til keppni að þessu sinni. Leikið er í Boganum eins og lög gera ráð fyrir, spilað er 11 manna bolti og er leiktími 1x30 mínútur. Allir KA menn eru hvattir til að kíkja á ungvið félagsins leika listir sínar, í flokknum eru margir gífurlega efnilegir strákar. Þjálfarar flokksins eru þeir Steingrímur Örn Eiðsson og Sævar Pétursson.

Hér að neðan má sjá leikjaplan fyrir mótið, úrslit verða uppfærð hér á vefnum eftir hvern keppnisdag, jafnvel fyrr ef auðið er.

 

Leikjaplan föstudaginn 18. mars 2011

1

15.00


A – Þór  – KA

2

15.35

 

B – Þór – Dalvík

3

16.10

 

B – KF - KA

4

16.45

 

A – Breiðablik - Völsungur

5

17.20

 

B – Breiðablik 1 – Fjarðab/Leiknir

6

17.55

 

B – Höttur – Breiðablik 2

7

18.30

 

B – Dalvík- BÍ

8

19.05

 

A – BÍ – Fjarðabyggð/Leiknir

9

19.40

 

A – Þór - Völsungur 

10

20.15

 

B – KA– Breiðablik 3

11

20.50

 

B – KF – Fjarðabyggð/Leiknir

12

21.25

 

A – KA – Fjarðabyggð/Leiknir

 Leikjaplan laugardaginn 19. mars 2011

13

08.00

 

A – Breiðablik  – BÍ

14

08.35

 

B – Breiðablik 1– Breiðablik 3

15

09.10

 

B – Þór – Höttur

16

09.45

 

B – Breiðablik 2 - BÍ

17

10.20

 

B – KA – Fjarðabyggð/Leiknir

18

10.55

 

A – Fjarðab/Leiknir – Völsungur

19

11.30

 

A – KA - Breiðablik

20

12.05

 

B – KF – Breiðablik 3

21

12.40

 

B – Dalvík– Breiðablik 2

22

13.15

 

B – BÍ – Höttur

23

13.50

 

A – Þór - BÍ

24

14.25

 

A – KA - Völsungur

25

15.00

 

A – Breiðablik – Fjarðabyggð/Leiknir

26

15.35

 

B – Breiðablik 1 - KA

27

16.10

 

B – Þór – Breiðablik 2

28

16.45

 

B – Dalvík – Höttur

Leikjaplan sunnudaginn 19. mars 2011 

29

08.00

 

A – BÍ - Völsungur

30

08.35

 

A – Þór – Fjarðab/Leiknir

31

09.10

 

B  – Þór - BÍ

32

09.45

 

B – KF – Breiðablik 1

33

10.20

 

B – Fjarðab/Leiknir – Breiðablik 3

34

10.55

 

A – KA - BÍ

35

11.30

 

A – Þór - Breiðablik

36

12.05

 

B – 5. sæti R1 – 5. sæti R2 (9. sæti)

37

12.40

 

B – 4. sæti R1 – 4. sæti R2 (7. sæti)

38

13.15

 

B – 3. sæti R1 – 3. sæti R2 (5. sæti)

39

13.50

 

B – 2. sæti R1 – 2. sæti R2 (3. sæti)

40

14.25

 

B – 1. sæti R1 – 1. sæti R2 (1. sæti)