Greifamót KA í 3. flokki kk í knattspyrnu um helgina

Um komandi helgi verður Greifamót KA í 3. flokki karla í knattspyrnu haldið í Boganum á Akureyri. Mótið hefst á föstudag og því lýkur á sunnudag. Fjórtán lið eru skráð til leiks í mótinu - 7 A-lið og 7 B-lið. Leikjaplan í mótinu er að finna hér.