KA stendur fyrir sínu fyrsta Greifamóti af fjórum í Boganum í vetur um næstu helgi, 16. til 18. nóvember. Mótið er fyrir stelpur í 3. og 4. flokki kvenna og koma þátttakendur frá Akureyri, Dalvík og Egilsstöðum. Spilaður verður 11 manna fótbolti á öllum vellinum.
Leikjaplanið í mótinu er sem hér segir (gullitaðir eru leikir 4. flokks kvenna en án lits eru leikir 3. fl. kvk):
| Föstudagur 16. nóv. | |
| 4. fl. 2x25 mín - 3. fl. 2x40 mín | |
| 16.00-16.55 | Dalvík - KA 2 |
| 17.00-17.55 | KA 1 - Þór |
| 18.00-19.25 | Þór 1 - KA |
| 19.30-20.25 | Höttur - KA 1 |
| Laugardagur 17. nóv. | |
| 4. fl. 2x25 mín - 3. fl. 2x40 mín | |
| 09.00-10.25 | KA - Þór 2 |
| 10.30-11.25 | Dalvík-Höttur |
| 11.30-12.25 | Þór - KA 2 |
| 12.30-13.55 | Þór/KA 2.fl. - Þór 1 |
| 14.00-14.55 | Dalvík - KA 1 |
| 15.00-15.55 | Höttur - KA 2 |
| Sunnudagur 18. nóv. | |
| 4. fl. 2x25 mín - 3. fl. 2x40 mín | |
| 08.30-09.55 | Þór 1 - Þór 2 |
| 10.00-11.25 | Þór/KA (2.fl.)-KA |
| 11.30-12.25 | Þór - Höttur |
| 12.30-13.25 | KA 2 - KA 1 |
| 13.30-14.25 | Þór - Dalvík |
| 14.30-15.55 | Þór/KA (2. fl.)-Þór 2 |
Á laugardag, 17. nóvember, verður fyrirlestur í sal Lundarskóla kl. 16.30 fyrir þátttakendur í Greifamótinu. Fyrirlesari verður Sonja Sif Jóhannsdóttir, íþróttafræðingur og margreyndur þjálfari, og mun hún fjalla um lífsstíl stelpna í fótbolta.