Gunnlaugur: Vona að það verði allt vitlaust (myndband)

Heimasíðan tók viðtal við Gunnlaug Jónsson þjálfara KA fyrir leikinn á móti ÍR. Hann vonast eftir að ALLIR KA menn láti sjá sig og geri allt vitlaust í Boganum (ekki slagsmál og læti heldur öskri úr sér hálskirtlana)