Gunnleifur með markmannsnámskeið í Boganum (uppfært)

Gunnleifur Gunnleifsson
Gunnleifur Gunnleifsson
Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkmaður ætlar að koma norður og vera með markmannsnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnst því. Gunnleifur kom einni hérna síðasta vetur og lukkaðist það mjög vel. Gunnleifur er einn af okkara betri markmönnum í dag og er um að gera að skrá sig á námskeiðið eða fyrir þjálfara og áhugasama og koma og sjá hvað Gunnleifur er að legga upp með.



Námskeiðið veður eins og hér segir.

Sunnudagurinn 13. mars kl 10:00 til 11:00 og síðan 19:00 til 20:30

Mánudagur 14. mars kl. 14:00 til 15:00