Þorlákur Árnason þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið tvo 18 manna hópa til að spila tvo æfingaleiki á móti
Færeyjum. KA á tvo fulltrúa að þessu sinni og eru það markmaðurinn Helena Jónsdóttir og varnarmaðurinn Ágústa
Kristinsdóttir, en þær báðar eru fæddar 1994.

Helena sem lék í
upphafi tímabils með m.fl Þór/KA spila bæði með Hóp 1 og 2 en Ágústa er í hóp 2
Hópur 1 spilar við Færeyjar á Þórshöfn, laugardaginn 18.júlí kl 12.00
Hópur 2 æfir á Tungubökkum, Mosfellsbæ sunnudaginn 19.júlí og spilar svo leik við Færeyjar mánudaginn 20.júlí á
Hvolsvelli kl 17.00
Við óskum þeim tveim til hamingju með þetta en þær bæðar eru vel af þessu komnar.