Herrakvöldi frestað

Vegna fráfalls Steindórs Gunnarssonar hefur herrakvöldi knattspyrnudeildar KA, sem vera átti þann 1. apríl nk., verið frestað um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður gefin upp síðar hér á heimasíðunni.