Húsbúnaður óskast

Knattspyrnudeild KA bráðvantar nokkra hluti í íbúð fyrir einn af leikmönnum okkar í sumar.

Það sem fyrst og fremst vantar er eldhúsborð og stólar, sjónvarp og ýmis eldhúsáhöld. Er ekki einhver sem lumar á slíku og getur lánað okkur í sumar? Látið framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar endilega vita í síma 773 3009.