Birkir Kristinsson
Birkir Kristinsson er maðurin sem um var spurt að þessu sinni. Birkir er eins og flestir
vita einn besti markvörður sem ísland hefur átt og lék á ferli sínum 74 landsleiki. Þá var hann á mála hjá m.a
Stoke City, Bolton og Birmingham. Flesta leiki lék hann hér heim með fram eða u.þ.b 150 leiki. Þá spilaði hann með ÍA, ÍBV, Einhverja og
KA.
Það er deilt um það hvort hann hafi leikið 1 eða 2 leiki með KA en allavega meiddist hann illa og spilaði svo ekki meira með félaginu og fór til
ÍA.
Það var Eiríkur Jóhannson sem var fyrstur til og giskaði á rétt. Alls voru 4 sem höfðu rétt svar en þó nokkrir giskuðu
á Jóhannes Karl Guðjónsson. Eiríkur hlýtur að launum veglega gjafakörfu frá Maxi.is