Nú er í þann mund að hefjast innanhúsmót í knattspyrnu í KA - Heimilinu. Knattspyrnudeild KA stendur fyrir mótinu en þetta er í
fyrsta skipti sem slíkt mót er haldið á vegum deildarinnar. Keppt verður frá 17 og fram eftir kvöldi en alls eru 7 lið skráð til leiks.
Húsið er opið öllum og er fólk hvatt til að láta sjá sig!
Hér eru liðin sem taka þátt:
1 |
Pétur H |
2 |
Por Que No |
3 |
Daði Kr |
4 |
Brothættir |
5 |
Hrukkóttir |
6 |
Draupnir |
7 |
Saller |
Hér er leikjaniðurröðun:
Kl |
|
|
.17.00 |
Por Que No |
Saller |
.17.09 |
Daði Kr |
Draupnir |
.17.18 |
Brothættir |
Hrukkóttir |
.17.27 |
Pétur H |
Por Que No |
.17.36 |
Saller |
Daði Kr |
.17.45 |
Draupnir |
Brothættir |
.17.54 |
Daði Kr |
Pétur H |
.18.03 |
Brothættir |
Saller |
.18.12 |
Hrukkóttir |
Draupnir |
.18.21 |
Pétur H |
Brothættir |
.18.30 |
Por Que No |
Daði Kr |
.18.39 |
Saller |
Hrukkóttir |
.18.48 |
Hrukkóttir |
Pétur H |
.18.57 |
Brothættir |
Por Que No |
.19.06 |
Draupnir |
Saller |
.19.15 |
Pétur H |
Draupnir |
.19.24 |
Por Que No |
Hrukkóttir |
.19.33 |
Daði Kr |
Brothættir |
.19.42 |
Saller |
Pétur H |
.19.51 |
Draupnir |
Por Que No |
.20.00 |
Hrukkóttir |
Daði Kr |
Keppt er í 1x7 mín.