Ívar Örn Árnason krotaði undir 2 ára samning við KA í dag og er það mikið gleðiefni að búið sé að gera tveggjá ára samning. Ívar var einn af lykilmönnum 2. flokks síðasta sumar auk þess að vera fyrirliði. Ívar hefur spilað mjög vel undanfarið með meistaraflokki og má búast við miklu af honum á næstu árum.