KA dagurinn á fimmtudaginn

KA dagurinn verður haldinn fimmtudaginn 2. júní, uppstigningardag. Þar verða æfingagjöld innheimt, æfingatafla og þjálfarar kynntir, allir iðkendur fá afhentan DVD disk að gjöf frá KSÍ sem heitir Tækniskóli KSÍ,  o.fl.
Æfingatöflu sumarsins er að finna hér http://ka.fun.is/?page_id=537
og æfingagjöldin hér http://ka.fun.is/?page_id=11

Nánari upplýsingar um KA daginn þegar nær dregur hér á síðunni, á heimasíðu yngriflokkanna, í N4 dagskránni og Dagskránni.

-Yngriflokkaráð