Draupnir - KA í bikarnum

Þá er það ljóst að KA mætir Draupni í 2. umferð Valitors-bikarsins eftir að Draupnir lagði Kormák 3-2 fyrr í dag. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í 2. umferð en í fyrra sigraði KA 2-0. Leikurinn fer fram 9. maí næstkomandi í Boganum.