KA - ÍA á morgun (auglýsing)

Á morgun föstudag fær KA Skagamenn í heimsókn á KA–völlinn (áður Akureyrarvöllur). Skaginn er eins og allir vita langeftstir í deildinni en það stoppar ekki okkar menn.  ALLIR á völlinn á morgun og styðjið við bakið á strákunum!!!

KA hefur átt á brattann að sækja þetta sumarið eftir 5 töp í síðstu 6 leikjum. Liðið hefur sýnt fallegan bolta á köflum og sýnt að í liðinu býr mikið.

Skaginn er með lið sem er hreinlega í úrvalsdeildar klassa. Með frábæra leikmenn á sínum snærum og allt lítur út fyrir að þeir komist í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. 

En þeir fara ekki taplausir í gegnum mótið, það er víst, eða vonandi ekki. Til þess að KA geti unnið Skagann á morgun þarf stuðning og hann kemur frá ÞÉR! Mættu og láttu í þér heyra!!

Leikurinn hefst klukkan 19:00 á morgun, föstudag.