Það væri ágætt að sjá þetta KA fólk á leiknum í kvöld.
KA tekur á móti ÍA í Lengjubikarkeppni KSI í Boganum kl 21,30 í kvöld
Gestir okkar hafa sex stig eftir þrjá leiki við þrjú stig einnig eftir þrjá leiki.
Lið Skagamanna er vel mannað og ljóst að okkar menn þurfa að vera vel
á tánum í kvöld.
Það verður Jan Eric Jessen sem dæmir, honum til aðstoðar verða Sveinn Þórður
Þórðarsson og Grímur Rúnar Lárusson. Eftirlitsmaður KSI Unnsteinn E Jónsson.
Ítrekað er að leiktíminn er kl 21,30.