31.08.2012
Um helgina verður í mörg horn að líta hjá KA-liðum í úrslitakeppnum KSÍ. 5. flokkur kvenna spilar í A-liðum í
Fellabæ, KA 2 spilar í B-liðum í Grindavík og 5. flokkur karla spilar í B-liðum á Smárahvammsvelli. Þá spilar KA2í 4. fl.
kvk, sem lenti í öðru sæti í Norðurlandsriðli í A-liðum, við Hauka í dag á Ásvöllum í Hafnarfirð í
umspilsleik um réttinn til að spila í úrslitakeppni kvenna. KA2 er í raun B-lið, þó svo að liðið hafi spilað í
A-liða keppni í Norðurlandsriðli í sumar.