KA mætir Fjarðabyggð í bikarnum

KA spilar á Akureyrarvelli gegn Fjarðabyggð í 32ja liða úrslitum bikarsins. Þetta varð ljóst eftir dráttinn í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Margir aðrir spennandi leikir fara fram í þessari umferð bikarsins, en hæst ber vissulega endurtekinn slagur Skagamanna og KR á Akranesi