KA tekur á móti Keflavík á Akureyrarvelli laugardaginn 4. júní klukkan 14:00 í stórleik enda var báðum liðum spáð upp fyrir tímabilið.
Við fengum engan annan en Guðmann Þórisson í KA spjallið í Árnastofu þar sem farið var yfir feril Guðmanns, vistaskiptin til KA og tímabilið sem er nú ný hafið.